Hversu mörg aðildarríki ESB hafa fengið neyðarlán frá sambandinu?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Undanfarin fimm ár hafa fimm aðildarríki Evrópusambandsins þurft að fá neyðarlán vegna efnahagsörðugleika. Þetta eru Grikkland, Írland, Portúgal, Spánn og Kýpur. Byrðar þessara lána hafa lagst misþungt á ESB-ríkin eftir íbúafjölda, landsframleiðslu og hvort þau eigi aðild að evrusamstarfinu. Evruríkin standa undir langstærstum hluta þeirra skuldbindinga sem björgunarpakkarnir fela í sér.- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar um björgunarpakka til varnar evrunni 2013. (Skoðað 12.09.2013).
- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um björgunarsjóð Evrópusambandsins 2013. (Skoðað 12.09.2013).
- Neyðarlán til Kýpur - ruv.is. 18 mars 2013. (Skoðað 12.09.2013).
- European Stability Mechanism - esm.europa.eu. (Skoðað 12.09.2013).
- Nikos Anastasiades og José Manuel Barroso - ec.europa.eu. (Sótt 12.09.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur20.9.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB Evrópusambandið neyðarlán evra björgunarpakkar efnahagsörðugleiki Grikkland Írland Portúgal Spánn Kýpur efnahagsvandi lánafyrirgreiðslur EFSF-sjóðurinn EFSM-sjóðurinn ESM-sjóðurinn fjármálastöðugleiki AGS
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hversu mörg aðildarríki ESB hafa fengið neyðarlán frá sambandinu?“. Evrópuvefurinn 20.9.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65753. (Skoðað 3.12.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Sýnir skuldaklafi Grikkja að fjórfrelsi Evrópusambandsins var vanhugsað frá upphafi?
- Hvort landið er líklegra til að fara í greiðsluþrot, Ísland eða Grikkland? - Myndband
- Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið? - Myndband
- Ríkir efnahagslegur stöðugleiki í Evrópusambandinu?
- Til hvaða aðgerða hefur Evrópusambandið gripið vegna yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu?
- Hvers vegna lækka verðtryggð lán ekki þegar verðbólga lækkar?
- Er Seðlabanki Evrópu óumdeilanlega lánveitandi til þrautavara fyrir evruríkin?
- Mundu sameiginleg ríkisskuldabréf evruríkjanna hafa í för með sér að íslenska ríkið gæti tekið lán á hagstæðari vöxtum, ef Ísland væri aðili að myntbandalaginu?
- Hvernig hefur samningnum um stöðugleika og vöxt verið breytt í kjölfar ríkisfjármálakreppunnar á evrusvæðinu?