Stendur til að fleiri ríki fái aðild að EES-samningnum?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Undanfarin misseri hefur það verið til umræðu innan Evrópusambandsins að smáríkin Andorra, Mónakó og San Marínó verði þátttakendur í Evrópska efnahagssvæðinu með aðild að EES-samningnum eða fái aðgang að innri markaði Evrópusambandsins með samningi að fyrirmynd EES-samningsins. Þá hefur ESB einnig lagt til að Sviss gæti staðið hið sama til boða, þó svo að forráðamenn í Sviss líti ekki svo á að tvíhliðasamskiptum ríkisins við ESB sé ábótavant. Þessar hugmyndir eru á frumstigi og vert að taka fram að EFTA/EES-ríkin munu taka sjálfstæða afstöðu í málinu óski ríkin eftir aðild að Evrópska efnahagssvæðinu.- Joint Parliamentary Committee: Report on the future of the EEA and the EU's relations with the small-sized countries and Switzerland. 2013. (Skoðað 21.10.2013).
- Europe for Citizens Programme - A Policy Brief on the European Economic Area. 2012. (Skoðað 21.10.2013).
- The Council of the European Union - Council conclusions on EU relations with the Principality of Andorra, the Republic of San Marino and the Principality of Monaco. (Skoðað 21.10.2013).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. 2012-2013. (Skoðað 21.10.2013).
- Microstates - wikipedia.org. (Sótt 21.10.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur25.10.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB EFTA Evrópska efnahagssvæðið EES-samningurinn Andorra Mónakó San Marínó Sviss EFTA-ríkin ESB-ríkin EFTA/EES-ríkin tvíhliða samningar stofnanir
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Stendur til að fleiri ríki fái aðild að EES-samningnum?“. Evrópuvefurinn 25.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66119. (Skoðað 28.1.2025).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvernig innleiðir Ísland tilskipanir og annað frá ESB?
- Hversu margir íslenskir embættismenn starfa á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn? Hver yrði heildarfjölgun starfsmanna, ef Ísland gengi í ESB?
- Hvað stendur í bókun 9 við EES-samninginn?
- Hvað mundi tapast og hvað ávinnast með því að segja upp EES-samningnum?
- Hvaða samningskaflar, í viðræðunum við ESB, heyra undir EES-samninginn og hvað stendur út af?
- Er Lettland aðili að Evrópska efnahagssvæðinu?
- Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
- Hvað er undanskilið í EES-samningnum?
- Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?
- Hvað er átt við með bókunum og viðaukum í sambandi við EES-samninginn?
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?