- Þurfum við að hætta að veiða hvali ef við göngum í ESB?
- Hvað verður um sjávarútveg Íslendinga ef við göngum í ESB? Hvað mundi breytast?
- Er fiskurinn ekki okkar mest selda vara til útlanda og þá mikið til Evrópu?
- Verður einokun fárra fyrirtækja á fiskimiðum ekki aflétt með inngöngu í ESB?
- Hvað stendur í bókun 9 við EES-samninginn?
- Hvernig hefur sjávarútvegsstefna ESB þróast í tímans rás?
- Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
- Yrðu einhverjar breytingar á íslenska kvótakerfinu við inngöngu í ESB?
- Mundi ESB-aðild breyta því hvernig tekið yrði á því ef nýr fiskistofn gengi inn í íslenska fiskveiðilögsögu? Hefði verið betra eða verra í núverandi makríldeilu að vera aðili að ESB?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
- Hver eru markmið Íslands á sviði sjávarútvegsmála í aðildarviðræðum við ESB?
- Um hvað snýst endurskoðunin á sjávarútvegsstefnu ESB sem nú stendur yfir?
- Um hvað snýst umræðan um áhrif ESB-aðildar á sjávarútvegsstefnu Íslands?