Þórhildur Hagalín

Evrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
114 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

  1. Hvernig er staðið að því að veita heimild til veiða á tiltekinni friðaðri fuglategund í ákveðnu ríki? Gætu Bretar til dæmis beitt neitunarvaldi gegn lundaveiðum af tilfinningalegum ástæðum?
  2. Eru refa- og minkaveiðar ólöglegar samkvæmt reglum ESB?
  3. Ég sat í veiðikofa um daginn eftir rólegan rjúpnadag og þá var fullyrt að við inngöngu í ESB mundu veiðar á rjúpu og svartfugli verða bannaðar. Er þetta rétt?
  4. Hvort mundu íslensk heimili og fyrirtæki greiða hærri eða lægri tolla vegna útflutnings með aðild að ESB?
  5. Yrðu veiðar á lóu og spóa leyfðar hér á landi í kjölfar inngöngu í ESB?
  6. Verður leyfilegt að flytja inn hross frá öðrum löndum ef við göngum í ESB?
  7. Er það rétt að auglýsingar á borð við „Veljum íslenskt“ verði bannaðar ef við göngum í ESB?
  8. Hvernig komust mannréttindi á dagskrá í ESB?
  9. Er það rétt að Evrópusambandið banni börnum að leika sér með segulstál, leikfangavaraliti, partýflautur og blöðrur?
  10. Af hverju setur Evrópusambandið sérstakar reglur um öryggi leikfanga?
  11. Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?
  12. Hvernig munu gjöld á innfluttar bifreiðar breytast ef Ísland gengur í ESB?
  13. Mætti ekki lengur bjóða upp á sértilboð fyrir Íslendinga í Bláa lónið ef Ísland gengi í ESB?
  14. Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
  15. Hversu margir embættismenn vinna fyrir ESB og hve margir fyrir aðildarríkin sjálf?
  16. Myndi ESB veita styrki til jarðganga eða brúarsmíði hér ef til aðildar kæmi?
  17. Hvernig er byggðastefna ESB framkvæmd?
  18. Hver er byggðastefna Evrópusambandsins?
  19. Hvað teljið þið helst til tíðinda í yfirlýsingu Merkel og Sarkozys frá 16. ágúst? [Fréttaskýring]
  20. Af hverju hafa Þýskaland og Frakkland svona mikið að segja í ESB? [Fréttaskýring]