Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör janúarmánaðar á Evrópuvefnum árið 2012 þessi hér:- Hvað er iðnaðarsalt og má nota það í matvæli á Íslandi eða í öðrum Evrópulöndum?
- Ég sat í veiðikofa um daginn eftir rólegan rjúpnadag og þá var fullyrt að við inngöngu í ESB mundu veiðar á rjúpu og svartfugli verða bannaðar. Er þetta rétt?
- Hverjir eru vextir innan ESB, hver er vaxtamunurinn innan þess og hver er sambærileg vaxtatala fyrir Ísland?
- Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
- Hvaða áhrif hefðu lægri vextir með tilkomu evru á greiðslubyrði húsnæðislána til lengri tíma? Hvaða líkur eru á að lægri vextir hækki húsnæðisverð?
- Helstu stofnanir ESB
- Tímaás Evrópusambandsins, aðdraganda þess og umhverfis
- Helstu sáttmálar ESB
- Hver yrðu áhrif inngöngu Íslands í ESB á verðbólgu?
- Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
- Nowbutnotyet.wordpress.com. Sótt þann 19.1.2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 9.3.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2012?“. Evrópuvefurinn 9.3.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62147. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela