Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í febrúar 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör febrúarmánaðar á Evrópuvefnum árið 2012 þessi hér:- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Ég er að fara með 100 manna kór ungmenna til Þýskalands í sumar, getið þið sagt okkur hvort ESB styrki kórferðalagið?
- Hvað felst í Schengen-samstarfinu og þarf ég vegabréf til að ferðast innan Schengen-svæðisins?
- Hvernig gæti innganga í ESB haft áhrif á dreifbýl svæði eins og Austurland?
- Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?
- Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?
- Helstu sáttmálar ESB
- Hvernig mundi verðbólga hafa áhrif á íslenskan efnahag ef Ísland væri aðili að ESB og notaði evru í stað krónu?
- Hvaða Norðurlönd hafa evru sem gjaldmiðil?
- Er hægt að meta áhrif upptöku evru á hagvöxt á Íslandi?
- www.faithfreedom.org. Sótt 24.2.2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 9.3.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í febrúar 2012?“. Evrópuvefurinn 9.3.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62148. (Skoðað 23.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela