Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
Spyrjandi
Sigurður Hjaltested
Svar
Nei. NAFTA er ekki yfirþjóðleg samtök eins og Evrópusambandið heldur einungis hefðbundinn milliríkjasamningur um fríverslun. Aðild að NAFTA felur því ekki í sér fullveldisframsal til yfirþjóðlegra stofnana.- NAFTA - cbc.ca. (Sótt 12.04.2013).
Er afsal á fullveldi ekki helsta röksemdin fyrir því að vera á móti aðild að ESB, værum við ekki í sömu málum með því að ganga í NAFTA?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur12.4.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB NAFTA fríverslun fríverslunarsamningur milliríkjasamningur fullveldi framsal sjálfstæði EES-samningurinn
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson og Þórhildur Hagalín. „Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?“. Evrópuvefurinn 12.4.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65076. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundar
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá EvrópuvefnumÞórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvað er NAFTA og hver er munurinn á uppbyggingu þess og ESB?
- Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Hversu sjálfstæð þjóð eru Íslendingar ef litið er til sjálfstæðisbaráttu, inngöngu í EES og hugsanlegrar inngöngu í ESB?
- Glata Íslendingar fullveldinu við inngöngu í ESB?
- Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin?