- Er hægt að senda kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu á móðurmálinu og hvernig á að standa að kærunni?
- Er mikið vesen að komast í ESB?
- Fréttamönnum verður tíðrætt um "alþjóðalög". Hvar situr það löggjafarþing er lögin setur? Á orðið sér einhverja stoð?
- Í hvaða ESB-löndum er vændi leyfilegt og hefur ESB markað sér einhverja stefnu í vændismálum?
- Hvaða lög og reglur gilda um vændi í ríkjum Evrópusambandsins?
- Hver er launamunur kynjanna í Sviss?
- Hver er stefna ESB í sambandi við launamun kynjanna?
- Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu?
- Hvað var franska byltingin og hefur hún enn einhver áhrif á samfélagsmál í Evrópu og annars staðar í heiminum?
- Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
- Breytist staða fatlaðra við inngöngu í ESB?
- Væri ekki sniðugt að sameina Evrópu í eitt lýðveldi? - Myndband
- Hver var afstaðan til aðildar að ESB samkvæmt skoðanakönnunum í umsóknarríkjum árin fyrir þjóðaratkvæðagreiðslur, í þeim löndum sem þær voru haldnar?
- Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?
- Getið þið útskýrt fyrir mér hvernig landsþingin fjögur í Bretlandi virka?
- Hver er stefna ESB gagnvart jafnrétti kynjanna?
- Hafa oft verið haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur í tengslum við Evrópusambandið?
- Gilda strangar reglur um aðbúnað í fangelsum í löndum Evrópusambandsins?
- Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?
- Hafa öll aðildarríki ESB kosið í lýðræðislegri kosningu um aðild að ESB?