Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í september 2013?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör septembermánaðar árið 2013 á Evrópuvefnum:- Í reglum ESB um aðild nýrra ríkja stendur feitletrað að ekki sé hægt að semja um lög og reglur sambandsins heldur sé aðeins verið að fara yfir hvernig og hvenær umsóknarríkið muni aðlaga sig að reglum sambandsins. Hefur Ísland fengið undanþágu frá þessari reglu?
- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Mannréttindasáttmáli Evrópu
- Hvaða land eða lönd eiga Suðurskautslandið?
- Helstu sáttmálar ESB
- Ef við værum í ESB væri það þá ekki aðallinn í Brussel sem færi með alla samninga fyrir okkar hönd?
- Þyrftum við að keyra allt rusl frá Hornafirði til Reykjavíkur og urða það þar ef við göngum í ESB?
- Helstu stofnanir ESB
- Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?
- Hvað felst í Schengen-samstarfinu og þarf ég vegabréf til að ferðast innan Schengen-svæðisins?
- федерации спортивной борьбы Калужской области. (Sótt 12.04.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.10.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í september 2013?“. Evrópuvefurinn 2.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65972. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í ágúst 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júlí 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júní 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í maí 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2012?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela