Hvernig er samskiptum ESB og NATO háttað?
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Samningar milli Norður-Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Evrópusambandsins (ESB) um samstarf á sviði öryggis- og varnarmála voru gerðir undir lok ársins 2002 og í upphafi 2003. Þeir mynda hinn eiginlega ramma Berlín-Plús-fyrirkomulagsins sem veitir Evrópusambandinu aðgang að tækjum og búnaði bandalagsins þegar NATO er ekki þátttakandi í viðkomandi aðgerð. Á grundvelli þessa fyrirkomulags og reynslu af samstarfi stofnananna tveggja á Balkanskaga var stefnt að því að efla og þróa samstarfið frekar. Síðustu tíu ár hafa samskiptin þó staðið í stað og jafnvel dofnað. Tvær meginástæður eru fyrir því; aðild Kýpur að Evrópusambandinu árið 2004, sem á í deilum við NATO-ríkið Tyrkland, og þróun sameiginlegrar stefnu ESB í öryggis- og varnarmálum og vilji sambandsins til að aðhafast frekar á grundvelli hennar.- Cooperation with NATO. (Skoðað 9.10.2013).
- NATO - Topic: NATO-EU: a strategic partnership. (Skoðað 9.10.2013).
- EU-NATO Relations: Time to Thaw the ´Frozen Conflict'. (Skoðað 16.10.2013).
- Breaking Down the Walls: Improving EU-NATO Relations. (Skoðað 16.10.2013).
- Better NATO-EU relations require more sincerity. (Skoðað 16.10.2013).
- NATO and EU: Towards a Constructive Relationship?. (Skoðað 16.10.2013).
- European Union - EEAS (European External Action Service) | Ongoing missions and operations. (Skoðað 17.10.2013).
- European Union - EEAS (European External Action Service) | Completed missions and operations. (Skoðað 17.10.2013).
- EUROPA - PRESS RELEASES -Press release - First joint EU/NATO crisis management exercise (CME/CMX 03) from 19 to 25 November 2003. (Skoðað 17.10.2013).
- NATO - Photo gallery: Bilateral meeting with the EU High Representative for Foreign and Security Policy - NATO Foreign Ministers meeting - 3-4 December 2009. 03-Dec.-2009. (Sótt 18.10.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur18.10.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB NATO samvinna utanríkismál öryggismál aðgerðir Maastricht-sattmálinn framkvæmdastjóri æðsti fulltrúi í utanríkis- og öryggismálum Berlín-Plús-fyrirkomulagið
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hvernig er samskiptum ESB og NATO háttað?“. Evrópuvefurinn 18.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66099. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er Evrópusambandið með einhvers konar Evrópuher og eru aðildarríkin skyldug til að taka þátt í honum?
- Hvernig eru ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða teknar á vettvangi Evrópusambandsins?
- Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?
- Hvernig bregst ESB við ef ráðist er á eitt ríki í sambandinu, fara þá öll ríkin í stríð?
- Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?