Getur fríverslunarsamningur milli Íslands og ESB komið í stað EES-samningsins?
Spyrjandi
Róbert Trausti Árnason
Svar
Viðskiptatengsl Íslands og Evrópusambandsins grundvallast á fríverslunarsamningi, sem gerður var milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu árið 1972, og EES-samningnum frá árinu 1994. Ef Ísland segði upp EES-samningnum mundi fríverslunarsamningurinn frá 1972 að öllum líkindum gilda áfram. Hann gæti þó ekki komið í stað EES-samningsins þar sem sá síðarnefndi gengur mun lengra en hefðbundnir fríverslunarsamningar eins og sá frá árinu 1972.- Iceland - Trade - European Commission. (Skoðað 26.11.2013).
- Switzerland - Trade - European Commission. (Skoðað 26.11.2013).
- Arnórsson A., Eide E.B., Claes D.H., Ulrichsen H. og Toje A. (2003). Ísland og Evrópusambandið: EES, ESB-aðild eða "svissnesk lausn"? Reykjavík: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands.
- Signing of the EEA Agreement (Oporto, 2 May 1992) - cvce.eu. (Sótt 26.11.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur13.12.2013
Flokkun:
Efnisorð
fríverslunarsamningur Ísland ESB Efnahagsbandalag Evrópu EES-samningurinn bókun EFTA-ríkin fjórfrelsið iðnaðarvörur sjávarafurðir tollaívilnanir innri markaður Sviss svissneska leiðin
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Getur fríverslunarsamningur milli Íslands og ESB komið í stað EES-samningsins?“. Evrópuvefurinn 13.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66267. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
- Hver er munurinn á ESB og EES?
- Hvað er undanskilið í EES-samningnum?
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Hvað mundi tapast og hvað ávinnast með því að segja upp EES-samningnum?
- Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?
- Hvað er átt við með bókunum og viðaukum í sambandi við EES-samninginn?