Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2014?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör janúarmánaðar árið 2014 á Evrópuvefnum:- Ver Evrópusambandið meiru fé til kynningarmála en Coca-Cola?
- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Er það rétt að Evrópusambandið vilji takmarka kanil í sætabrauði og ef það er rétt af hverju vill sambandið gera það?
- Hvert er atvinnuhlutfall heyrnarlausra innan ESB í samanburði við Ísland?
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
- Helstu stofnanir ESB
- Hefur Evrópukortið breyst mikið á liðnum öldum?
- Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?
- Helstu sáttmálar ESB
- Mannréttindasáttmáli Evrópu
- All sizes | Coca Cola billboard in Sanlitun | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 16.01.2014). Birt undir Creative Commons-leyfi: Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.0 Generic (CC BY-NC-SA 2.0).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 4.2.2014
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Ritstjórn Evrópuvefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2014?“. Evrópuvefurinn 4.2.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66805. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela