- Af hverju eru ekki allar þjóðir innan ESB með evru sem gjaldmiðil?
- Er það satt sem sagt er að við inngöngu í ESB mundi matvælaverð að líkindum lækka um 18-25%?
- Hefur matvælaverð alltaf lækkað þegar ríki hafa gengið í Evrópusambandið?
- Af hverju gerði Ísland fríverslunarsamning við Kína og um hvað snýst samningurinn?
- Hefur almenningur einhver áhrif á samningaviðræðurnar við ESB eða ákveður Alþingi og utanríkisráðherra alfarið hvernig þeim mun ljúka?
- Getur almenningur einhvers staðar fylgst með samningaferlinu við Evrópusambandið?
- Hefur ríki verið neitað um inngöngu í ESB?
- Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu? - Myndband
- Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin?
- Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
- Í reglum ESB um aðild nýrra ríkja stendur feitletrað að ekki sé hægt að semja um lög og reglur sambandsins heldur sé aðeins verið að fara yfir hvernig og hvenær umsóknarríkið muni aðlaga sig að reglum sambandsins. Hefur Ísland fengið undanþágu frá þessari reglu?
- Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun? - Myndband
- Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
- Byggðaþróunarsjóður Evrópu
- Breytist staða fatlaðra við inngöngu í ESB?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í mars 2013?
- Er atvinnuleysi á Spáni Evrópusambandinu að kenna og hverju breytir evran fyrir ástandið? - Myndband
- Mun áfengisverð lækka ef við göngum í ESB?
- Skiptir máli fyrir handhafa lyfsöluleyfis hér á landi af hvaða lyfjaheildsala á EES-svæðinu hann kaupir lyf?
- Gæti samninganefnd Íslands samið um að hingað yrði ekki flutt inn lambakjöt frá Evrópu gengi Ísland í Evrópusambandið?