Hvernig eru ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða teknar á vettvangi Evrópusambandsins?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Valdheimildir Evrópusambandsins til að grípa til refsiaðgerða eru skilgreindar í 29. grein sáttmálans um Evrópusambandið og í 75. og 215. grein sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins. Það er ráð Evrópusambandsins sem tekur ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða og aukinn meirihluta fulltrúa ráðsins þarf fyrir þeim.- Auswärtiges Amt - CFSP - Instruments. (Skoðað 28.8.2013).
- Factsheet: EU restrictive measures. (Skoðað 28.8.2013).
- How EU sanctions work: A new narrative. (Skoðað 28.8.2013).
- Sanctions - European Commission - External Relations. (Skoðað 28.8.2013).>7li>
- Overview of CFSP related sanctions in force - measures. (Skoðað 28.8.2013).
- The Adoption of ´Targeted Sanctions´ and the Potential for Inter-institutional Litigation after Lisbon. (Skoðað 28.8.2013).
- Foreign Ministers from across Europe adopt further sanctions on Iran and Syrian | Flickr - Photo Sharing! Myndrétthafi er UK Representation to the EU. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 28.8.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur30.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
refsiaðgerðir ESB ráðið ályktanir öryggisráðið Sameinuðu þjóðirnar ákvarðanir reglugerðir framkvæmdastjórnin Evrópuþingið stjórnmála- og öryggisnefndin
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hvernig eru ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða teknar á vettvangi Evrópusambandsins?“. Evrópuvefurinn 30.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65772. (Skoðað 21.11.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Beitir Evrópusambandið ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, í hverju felast þær?
- Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Í hverju felast refsiaðgerðir ESB gegn Íran?