- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Af hverju vill framkvæmdastjórn ESB gerast aðili að málarekstri eftirlitsstofnunar EFTA gegn Íslandi?
- Hefur eftirlitsstofnun EFTA jafnan rétt til meðalgöngu fyrir dómstól Evrópusambandsins og framkvæmdastjórn ESB fyrir EFTA-dómstólnum?
- Mér skilst að orkuverð eigi að vera jafnt í öllum ríkjum ESB, hvað mun verð á rafmagni hækka mikið hér við aðild?
- Þurfum við að taka upp sumartíma ef við göngum í Evrópusambandið?
- Hver er aðkoma Íslands að mótun vinnumarkaðslöggjöfar ESB og hvernig mundi hún breytast við aðild?
- Hvað breytist varðandi réttindi á vinnumarkaði með inngöngu í ESB?
- Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?
- Hvernig breytist húsnæðislánamarkaður ef við göngum í ESB? Mun verðtryggingin hverfa og gætu Íslendingar þá tekið lán í evrópskum bönkum?
- Hvað kemur fram í norsku skýrslunni um samband Noregs og ESB?
- Hvaða reglur gilda í Evrópusambandinu um notkun flugelda og sölu á þeim til almennings?
- Eru vísitölutengd skuldabréf ekki afleiður og falla þar með undir lög um verðbréfaviðskipti?
- Hvernig mundu reglur um fjárfestingar borgara frá ESB-ríkjum á Íslandi breytast ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Hvaða reglur gilda um fjárfestingar borgara frá ESB-ríkjum á Íslandi?
- Verður leyfilegt að flytja inn hross frá öðrum löndum ef við göngum í ESB?
- Hver er réttarstaða innflytjanda í ESB sem er giftur Íslendingi?
- Af hverju setur Evrópusambandið sérstakar reglur um öryggi leikfanga?
- Hvaða mál um brot íslenskra stjórnvalda á ríkisaðstoðarreglum EES eru nú til skoðunar hjá eftirlitsstofnun EFTA?
- Hverjir eru möguleikar lögmanns, sem er menntaður á Íslandi, á að vinna innan Evrópska efnahagssvæðisins? Breytist það við inngöngu í ESB?
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?