- Hver var afstaðan til aðildar að ESB samkvæmt skoðanakönnunum í umsóknarríkjum árin fyrir þjóðaratkvæðagreiðslur, í þeim löndum sem þær voru haldnar?
- Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?
- Getið þið útskýrt fyrir mér hvernig landsþingin fjögur í Bretlandi virka?
- Fengu Norðmenn fullan aðildarsamning í bæði skiptin sem þeir sóttu um og höfnuðu aðild að ESB?
- Hafa oft verið haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur í tengslum við Evrópusambandið?
- Er Evrópusambandið ríkjasamband, stofnun eða eitthvað annað, hvað?
- Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?
- Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
- Hafa öll aðildarríki ESB kosið í lýðræðislegri kosningu um aðild að ESB?
- Af hverju er haldið upp á Evrópudaginn 9. maí?
- Hvaða hugmyndir hafa menn haft um Evrópuhugsjónina og Evrópusamruna frá síðari heimsstyrjöld og til okkar daga?
- Hvaða hugmyndir höfðu menn um Evrópuhugsjónina á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og á millistríðsárunum?
- Hver er Evrópuhugsjónin og hvaða hugmyndir höfðu menn fyrr á öldum um hana?
- Hefur Evrópukortið breyst mikið á liðnum öldum?
- Hvernig hefur íslenskur landbúnaður þróast á síðustu áratugum í samanburði við landbúnað í ESB?
- Hvernig komust mannréttindi á dagskrá í ESB?
- Hvernig hefur landbúnaðarstefna Evrópusambandsins þróast í tímans rás?
- Af hverju tóku Bretar ekki þátt í að stofna til Evrópusamstarfsins á árunum 1950-1960?
- Af hverju voru stofnríki Evrópusamstarfsins ekki fleiri en þessi sex?
- Af hverju hafa Þýskaland og Frakkland svona mikið að segja í ESB? [Fréttaskýring]