- Hvenær og hvernig var gjaldmiðlum ESB-ríkja skipt út fyrir evru?
- Getum við tekið upp evru ef við göngum í Evrópusambandið?
- Getur evruríki yfirgefið evrusamstarfið?
- Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
- Er Seðlabanki Evrópu óumdeilanlega lánveitandi til þrautavara fyrir evruríkin?
- Mundu sameiginleg ríkisskuldabréf evruríkjanna hafa í för með sér að íslenska ríkið gæti tekið lán á hagstæðari vöxtum, ef Ísland væri aðili að myntbandalaginu?
- Munu laun almennings lækka í samræmi við laun í Evrópu ef evran verður tekin upp á Íslandi?
- Til hvaða aðgerða hefur Evrópusambandið gripið vegna yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu?
- Hvernig hefur samningnum um stöðugleika og vöxt verið breytt í kjölfar ríkisfjármálakreppunnar á evrusvæðinu?
- Um hvað fjallar nýi sáttmálinn um samræmi í ríkisfjármálum evruríkjanna?
- Hvetur ESB til einkaframtaks með stuðningi við fyrirtæki?
- Hverjir eru helstu eigendur Seðlabanka Evrópu og hvert er hlutverk hans við útgáfu evru?
- Hvaða Norðurlönd hafa evru sem gjaldmiðil?
- Hvernig breytist húsnæðislánamarkaður ef við göngum í ESB? Mun verðtryggingin hverfa og gætu Íslendingar þá tekið lán í evrópskum bönkum?
- Hvernig mundi verðbólga hafa áhrif á íslenskan efnahag ef Ísland væri aðili að ESB og notaði evru í stað krónu?
- Er hægt að meta áhrif upptöku evru á hagvöxt á Íslandi?
- Hver yrðu áhrif inngöngu Íslands í ESB á verðbólgu?
- Hvað á Krugman við þegar hann segir í nýlegri grein að 'það að festa gengi krónunnar við gengi evru hefði ekki hjálpað við að draga úr skuldavandanum og hefði valdið mun meira atvinnuleysi'?
- Er rétt að evran verði að heita „euro“ í öllum aðildarríkjum ESB?
- Hvaða áhrif hefðu lægri vextir með tilkomu evru á greiðslubyrði húsnæðislána til lengri tíma? Hvaða líkur eru á að lægri vextir hækki húsnæðisverð?