Spurning

Hvað mundi gerast ef Ísland tæki upp evru, fyrir utan að gjaldmiðillinn breyttist?

Spyrjandi

Kristján Helgi, Fannar J.

Svar

Spurningunni um hvað mundi gerast ef Ísland tæki upp evru og gerðist aðili að Efnahags- og myntbandalaginu er ómögulegt að svara á tæmandi hátt í stuttu svari. Ætla má að upptaka evru hefði margvísleg áhrif á efnahagslífið sem jafnframt gætu haft víxlverkandi áhrif á tiltekna þætti efnahagslífsins. Endanlegt svar um heildaráhrifin af upptöku evru er því háð töluverðri óvissu.

Evrópuvefurinn hefur fjallað um upptöku evru og áhrif hennar á ýmsa þætti efnahagslífsins svo sem laun, verðbólgu, hagvöxt og húsnæðislán:

Þetta er að sjálfsögðu ekki tæmandi listi yfir þá þætti sem upptaka evru gæti haft áhrif á heldur einungis listi yfir þau svör sem birst hafa á Evrópuvefnum til þessa og svara ofangreindri spurningu að einhverju leyti.

Önnur spurning sem hér er einnig svarað:
  • Hvaða áhrif hefur evran á efnahagskerfið?

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 4.1.2013

Tilvísun

Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvað mundi gerast ef Ísland tæki upp evru, fyrir utan að gjaldmiðillinn breyttist?“. Evrópuvefurinn 4.1.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63816. (Skoðað 3.12.2024).

Höfundur

Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum

Við þetta svar er engin athugasemd Fela