- Ef EES-reglugerð er vitlaust þýdd, gildir þá ranga þýðingin?
- Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?
- Af hverju var númerið 112 valið sem neyðarnúmer?
- Geta tilskipanir ESB tekið gildi á Íslandi án þess að vera samþykktar af hérlendum yfirvöldum?
- Um hvað snýst EES-samningurinn?
- Getur fríverslunarsamningur milli Íslands og ESB komið í stað EES-samningsins?
- Samrýmast útboðsskilmálar Seðlabanka Íslands um kaup erlendra aðila á aflandskrónum ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns og/eða reglum EES-réttar um jafnræði?
- Stendur til að fleiri ríki fái aðild að EES-samningnum?
- Hvaða merkingu hefur það að biðja um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins?
- Standast heilsuræktarstöðvar sem einungis eru ætlaðar öðru kyninu lög og reglur Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna?
- Hvernig innleiðir Ísland tilskipanir og annað frá ESB?
- Er það ekki brot á reglu EES-samningsins um frjálsa fjármagnsflutninga að neita erlendum aðilum (líka Íslendingum búsettum erlendis) að kaupa hlutabréf í TM hjá Landsbankanum?
- Skiptir máli fyrir handhafa lyfsöluleyfis hér á landi af hvaða lyfjaheildsala á EES-svæðinu hann kaupir lyf?
- Gæti samninganefnd Íslands samið um að hingað yrði ekki flutt inn lambakjöt frá Evrópu gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Mætti fólk yngra en 18 ára vinna ef við göngum í ESB?
- Hvernig mundi vinnumarkaðurinn á Íslandi breytast ef við göngum í ESB?
- Hvernig mundu atvinnulausir græða á ESB-aðild?
- Hversu margir íslenskir embættismenn starfa á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn? Hver yrði heildarfjölgun starfsmanna, ef Ísland gengi í ESB?
- Geta háskólar í Skotlandi krafið Íslendinga um hærri skólagjöld af því að Ísland er ekki í Evrópusambandinu heldur aðeins aðili að EES-samningnum?
- Ef íslensk stjórnvöld mundu selja rafmagn um sæstreng til Evrópu mættu þau þá nota mismunandi gjaldskrár og rukka lægra verð af einstaklingum og fyrirtækjum hér á landi en í Evrópu?