Spurning

Um hvað snýst EES-samningurinn?

Spyrjandi

Rakel Ýr Ólafsdóttir

Svar

Evrópuvefurinn hefur fjallað þónokkuð um tilgang og virkni samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eða EES-samninginn svokallaða. Þeir þættir sem helst hafa verið teknir til umfjöllunar varða þróun, eðli og virkni samningsins, innleiðingu tilskipana ESB, skilyrði aðildarríkja fyrir þátttöku í samstarfi sem fylgir samningnum, reglur um kaup á aflandskrónum, vinnuréttindi, skólagjöld, reglur um innihaldslýsingar á efnum og um atvinnumöguleika borgara innan EES-svæðisins, svo eitthvað sé nefnt. Við bendum lesendum sérstaklega á svörin við þessum spurningum:


Hér er vissulega ekki um að ræða tæmandi úttekt á þeim þáttum sem varða EES-samninginn heldur einungis lista yfir þau svör sem birt hafa verið á Evrópuvefnum til þessa. Svörin veita hins vegar ágætt yfirlit yfir þann víða vettvang málefna sem EES-samningurinn tekur til.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur20.12.2013

Tilvísun

Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Um hvað snýst EES-samningurinn?“. Evrópuvefurinn 20.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63702. (Skoðað 21.11.2024).

Höfundur

Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum

Við þetta svar er engin athugasemd Fela